top of page

Um okkur

Við heitum Laufey Kristinsdóttir og Björn S. Björnsson og höfum við mjög gaman af því að ferðast um landið sem og erlendis að spila golf.  Fyrir tveimur árum settum við okkur það markmið að spila alla velli á Íslandi og tókst það í lok árs 2021. 
Við ákváðum að setja upp þessa heimasíðu ef einhverjir skyldu hafa gaman af því að sjá myndirnar sem við höfum tekið á þessum ferðalögum okkar.

Vestmannaeyjar
Kjölur Mosfellsbæ
Kjölur Mosfellsbæ

Morgunblaðið frétti af þessu og tók smá viðtal við okkur sem sjá má hér fyrir neðan.

bottom of page