top of page
St. Andrews - Skotlandi
Við spiluðum völlinn 2017 og fórum á vegum GB ferða. Við dvöldumst á Old Course Hotel og vorum í happdrættinu um hvort við fengjum að spila Old Course völlin. Það rétt hafðist síðasta daginn. Veðurspáin var slæm en við vorum gríðarlega heppin því við sluppum við rigninguna þangað til á gríninu á 18. Það ætti enginn golfáhugamaður að missa af því að spila þennan völl.























bottom of page